13.2.2007 | 11:46
Á meðan Jón Ásgeir bar vitni
Á meðan Jón Ásgeir bar vitni með pappírana sína í Bónuspoka gerðist ýmislegt; ég vann, fór til tannlæknis (30 mín 16.665,-), vann meira og allan tíman hugsaði ég stolt um eina stjúpu mína, hana Helen Mirren sem hlaut Bafta verðlaunin fyrir að leika Elísabetu Drottningu af mikilli snilld á erfiðum tíma. Hver mun leika Jón Ásgeir, pabba hans, systur hans, Sigurð Tómas og alla hina þegar að því kemur að kvikmynda þatta merkilega tímabil íslandssögunnar? Ég bíð allaveganna spennt.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.